Bjargvætturinn

Picture 025Kallinn mætti heim frá Perth/ Adelaide í dag og beið það verðuga verkefni að takast á við þessa líka heljarinnar könguló. Ferlíkið reyndist vera á stærð við mannshönd.

Kallinn var óhræddur við að takast á við verkefnið og bað Krissý um að leggja höndina við hliðina á kvikindinu, til viðmiðunar. Það féll nú ekki í góðan jarðveg??  Hvað um það. Hófst ég nú handa við að útrýma kvikindinu. Náði mér í eitur og byrjaði að úða. Krissý tjáði mér að besta væri að "spray-a alveg ógeðslega mikið" Ekki virkaði þessi úðun neitt sérstaklega vel til að byrja með, köngulóin tók á sprett niður vegginn og niður á gólfið. Þar endaði hún síðan líf-daga sína, annað hvort drukknaði hún, eða eitrið byrjaði að virka. Sennilega spray-aði ég aðeins of mikið, er orðin frekar slæptur eftir orustuna, held ég fari bara að leggja mig.....

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

oj bara, ég veit ekki hvað ég hefði gert ef það væri svona ógeðs kónguló heima hjá mér! Haddi þú ert hetja, Krissý heppin!

Helgaatla (IP-tala skráð) 3.2.2007 kl. 09:10

2 identicon

Meiri kettlingurinn hún Kristjana alltaf hreint, hefði viljað sjá fíngerða hönd hennar við hliðna á þessum huggulega andskota.

Lúlli (IP-tala skráð) 3.2.2007 kl. 21:15

3 Smámynd: Heiðrún Hámundardóttir

*hrollur*

Heiðrún Hámundardóttir, 4.2.2007 kl. 09:26

4 identicon

Ég hef alltaf sagt að þú sért JAXL.......

Heimir (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 08:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hafsteinn

Höfundur

Hafsteinn Gunnarsson
Hafsteinn Gunnarsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband