7.2.2007 | 11:45
Hann á afmæli í dag....
Heimir vinur minn, sonur Jónasar kokks í Skagaver, átti afmæli í gær, þann 6 febrúar. Við hjá hafsteinng.blog.is viljum óska þessum öðlings pilti til hamingu með daginn.
NZ-ferð
Ég bauð minni ekta konu og einkadóttir til Nýja-Sjálands í næstu viku og er ferðinni heitið til Christchurch þar sem meiningin er að dvelja ásamt Arnbirni og Jóhönnu frá fimmtudegi til mánundags. Ég mun að vísu ferðast í byrjun næstu viku til NZ, beint frá Adelaide ( þar sem ég er núna ) og hitti dömurnar mínar ekkert fyrr en þar. Prinsarnir fá ekki að fara með í þennan túr enda uppteknir í skólanum.
Kveðja frá Handorf, suður Ástralíu
Um bloggið
Hafsteinn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það hefði nú verið gaman að vera aðeins nær þá hefðir þú örugglega boðið mér líka með, ég er jú dama nr.1 eða hvað ??? Vona að þið hafið það gott og að það verði gaman hjá ykkur.
Ástarkveðja mamma
mamma (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 14:08
Góða ferð og góða skemmtun! Við fjölskyldan ætlum að skella okkur til Þýskalands á morgun og heimsækja Helgu Atal og co.;o)
Heiðrún Hámundardóttir, 8.2.2007 kl. 18:04
Ekki spurning, dama númer 1 hefði fengið að koma með. Heiðrún, ég bið að heylsa Helgu og fjölskyldu ( og ykkur öllum ) góða skemmtun í Germaníu
Hafsteinn Gunnarsson, 9.2.2007 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.