Dýfingar

Ítölks knattspyrna og ítalskir knattspyrnumenn eru ekki í miklum metum hjá mér og hafa ekki veriđ síđan menn á borđ viđ Maradona, Van Basten og Gullit léku listir sínar ţar í landi.

Í fyrra voru nokkur af stórliđum landsins uppvís ađ svindli og Juventus m.a. dćmt niđur í Seria B. Fyrir nokkrum vikum urđu áhorfendur ofl. sér til skammar og endađi ţađ mál međ ţví ađ keppni í ítalskri knattspyrnu var bönnuđ, tímabundiđ,  af stjórnvöldum ţar í landi.

Í vikunni var leikiđ  í Meistaradeild Evrópu, 16 liđa úrslitum. Ţar léku ítölsku liđin Roma og AC Milan ásamt fleiri liđum. Leikmenn Roma fengu hvert gula spjaldiđ á fćtur öđru fyrir ótrúleg tilţrif í dýfingum. Svo mikilfengleg voru tilţrifin ađ leikurinn hefđi betur fariđ fram í Ólympíu-sundlauginni, af hćsta palli.

Einn af leikmönnum AC Milan átti ţó tilţrif kvöldsins, eftir ađ hafa komist inn í vítateig, fram hjá varnarmanni og markmanni varđ leikmanninum ljóst ađ hann myndi ekki ná knettinum. Lćtur hann sig ekki falla međ ţessum líka ótrúlegu tilţrifum ađ annađ eins hefur ekki sést á byggđu bóli,  ein frćgasta dýfa sögunnar, ţegar  Greg Louganis  rak hausinn í brettiđ og rotađist á Ólympíuleikunum 1988 í Seoul, bliknar miđađ viđ tilţrif Ítalans.

Ég verđ ađ lýsa yfir óánćgju minni međ ítalska knattspyrnu, svona framkoma á ekkert skilt viđ annars frábćra íţrótt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gćti ég ekki veriđ meira sammála ţér bróđir sćll. Ţeir eru muggóttir ţessir spagettigreifar.

En ţar sem ţú hefur nú gaman af skagaknattspyrnunni ţá hvet ég ţig eindregiđ til ađ kíkja á blogg matarklúbbins Ingjalds. Ţar er fariđ vel og vandlega yfir leiki Skagamanna ţessa daganna. Pistlahöfundar eru hvort tveggja međ upphitun og niđurlag á hverjum leik. Kíktu og njóttu.

http://ingjaldur.bloggar.is/

Annars máttu skila ţví til Krissýjar ađ vinkona hennar, hún Britney litla, er aldeilis ađ standa sig ţessa daganna...EKKI SATT KRISSÝ mín? 

Lúlli (IP-tala skráđ) 23.2.2007 kl. 23:28

2 identicon

  Ég verđ ađeins ađ fá ađ verja okkar menn, ţar sem ykkur brćđrunum virđist vera í nöp viđ ţá.   Ég get alveg veriđ sammála um ađ spilling og leikaraskapur í efstu og frćgustu deildum ítalskrar knattspyrnu er stundađur af miklu kappi, og er til stađar á öllum sviđum ţar sem miklir peningar og viđskiptahagsmunir eru.  Sjálf hćtti ég ađ fylgjast međ efstu deildunum í ítalskri knattspyrnu áriđ 2004 eftir Evrópukeppnina ţar sem mér fannst hroki og hégómaháttur leikmannana,  keyra um ţverbak.   Einu afskipti mín af ţessari íţrótt síđan ţá í landi "spagettigreifanna"  er ađ ég fylgist međ ég syni mínum sem ćfir knattspyrnu međ US. Gragnano, og verđ ég ađ segja ţeim til hróss ađ allur ađbúnađur og undirbúningur hinna ungu leikmanna er til mikillar fyrirmyndar, ćfingar 3 svar í viku 2 og hálfur tími í senn.  Ţjálfarar frábćrir fagmenn og mér til mikillar ánćgju hefur syni mínum fleygt fram og farin ađ spila nokkuđ vel og farinn ađ hafa ótrúlega gaman af leiknum.   Ég mćti reglulega á leiki og viđ foreldrar skemmtum okkur konunglega ađ sjá ţessa litlu fótboltamenn framtíđarinnar leika listir sínar.    Ţannig ekki drulla yfir ítali takk fyrir, heldur eitthvađ annađ eins og OF mikla frćgđ og OF mikla peninga!   Svo verđur gaman ađ sjá hvort hvort Finnur og Albert eigi kannski eftir ađ takast á í framtíđinni....hvađ eigum viđ ađ segja ÍA versus KR?????     

Maren (IP-tala skráđ) 25.2.2007 kl. 10:27

3 Smámynd: Hafsteinn Gunnarsson

Alls ekki í nöp viđ ykkar menn, eingöngu veriđ ađ gagnrýna knattspyrnumenn í efstu deild og sýnist mér viđ vera sammála ţar.

Vonandi spila strákarnir okkar saman í framtíđinni, ţađ vćri nú gaman. 

Hafsteinn Gunnarsson, 26.2.2007 kl. 10:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hafsteinn

Höfundur

Hafsteinn Gunnarsson
Hafsteinn Gunnarsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband