Straff

Jón Gunnar er komin í straff á internetinu. Hann má ekki einu sinni horfa á PC tölvuna. 

Ástæðan er sú að mamma hans bað hann að fara með litlu systur sína og sína henni Teletubbies á netinu. Eftir dúk og disk fer mamman að tékka á börnunum og er ekki drengurinn fyrir framan tölvuna að horfa á myndir af berbrjósta ungfrúm.

Krissý: "Hvað ertu eiginlega að gera drengur?" var spurt. ..... Það var fátt um svör.

Krissý: "Hvernig í ósköpunum fannstu þetta eiginlega?" spyr móðirin.

JG: "Ég fór bara á google.com.au og skrifaði inn boobies" ( nema hvað )

Krissý: "Og hver kenndi þér þetta eiginlega?" ( vonandi ekki eldri bróðirinn )

JG: "Thomas, hann er minn class mate"

 

Ég hef bara ekki ennþá getað rætt þetta við drenginn, mér finnst þetta svo ógeðslega fyndið:) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það er eins gott að fylgjast með börnunum það er svo auðvelt að finna allt á netinu og Jón Gunnar er svo klár á þessar tölvur og er sjálfsagt ekki í vandræðum með að finna hvað sem er.

kv. mamma

Rósa Kristín (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 11:19

2 identicon

Hehehe ...ég var bara að spá í hvaðan skildi hafa þetta???? læsa netinu... það er ekkert annað að gera

kv. Anna Elín

Anna Elín (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 17:13

3 identicon

Hann hefur þetta klárlega úr föðurættinni Anna mín...... Við höfum aldrei haft gaman að neinu svona í minni fjölskyldu

Þóra Jónsdóttir (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 08:41

4 Smámynd: Lúðvík Gunnarsson

Nú verður þú að fara að skrá Albert á Essó-mótið. Kíktu á heimasíðu 5.flokks til að sjá hvernig þetta virkar.

Lúðvík Gunnarsson, 28.3.2007 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hafsteinn

Höfundur

Hafsteinn Gunnarsson
Hafsteinn Gunnarsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband