30.4.2007 | 09:58
Harður sölumaður
Bílinn er seldur. Þetta tók ekki nema rétt rúmar tvær vikur. Og ekki voru af-föllin svo slæm, ekki nema 130 þúsund á tveimur og 1/2 ári, það verður að teljast gott. Kallinn gaf ekkert eftir í samningaviðræðum, alger nagli.
Nú er búið að bóka flugið heim. Það á að leggja í hann þann 30tugasta maí og lenda í Amsterdam þann 31fyrsta. Stutt stop hjá Fjalla-fjölskyldunni í Reeuwijk ( held að þetta sé rétt stafsett ) og flogið til Íslands annan dag júnimánaðar.
Um bloggið
Hafsteinn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
30 dagar.. það er ekki neitt
get ekki beðið eftir að fá ykkur hingað
Dísa (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 21:21
Jæja, það verður þá reunion annað hvort á Nesbalanum eða í Jörundarholtinu einhvers staðar á bilinu 12.-31.júlí! Hlökkum til að sjá ykkur!
Gunnþóra (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 10:22
Ekki spurning, okkur hlakkar líka mikið til að hitta ykkur.
Hafsteinn Gunnarsson, 1.5.2007 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.