Tæki og tól

Það er ýmislegt sem þarf að laga þegar maður er að flytja og til að vera nú við öllu búinn var skellt sér í Bunnings. Í Bunnings er til allt milli himins og jarðar og síðan eitthvað meira.

Verslaði mér þessa líka fínu hleðsluborvél og bora/skrúfu/ lykla sett frá Bosch. Þetta er svaka fín græja en svo er spurning hvenær maður kemur til með að nota hana!!  Einnig var fjárfest í fleiri góðum smágræjum sem koma sér vel við hitt og þetta, er mér sagt.

Eina sem vantaði að sögn Krissý var verkfærabeltiðWhistling
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Láttu pabba þinn ekki vita um þetta ,hann er verkfærasjúkur eins og þú veist.

Rósa Kristín Albertsdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hafsteinn

Höfundur

Hafsteinn Gunnarsson
Hafsteinn Gunnarsson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband