Að borga eða ekki borga...

Fagna því ef verðið lækkar í Göngin. Þegar ég flutti af landi brott fyrir nokkrum árum var ég ekki búinn að borga nema 650.000 kall í þessi göng.  Hlakka til að flytja aftur heim í sumar og halda áfram að leggja mitt að mörkum til þess að komandi kynslóðir geti ekið frítt undir Hvalfjörð.

Við Skagamenn og aðrir íbúar á Vesturlandi sem notum þessi göng hvað mest höfum þurft að draga vagninn. Skyldu aðrir landsmenn þurfa að punga út fyrir öðrum vegaúrbótum?

Skemmtilegast er auðvitað að samgöngumálaráðherra til margra ára, sumir vilja meina of margra, er frá Vesturlandi. Sá hefur staðið sig vel fyrir kjördæmið í þessum málum, eða hvað??

Er maður nú ekki farinn að skammast yfir pólitík ofan á allar hinar skammirnar.



mbl.is Ný gjaldskrá fyrir Hvalfjarðargöng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, hann hefur staðið sig vel hann Sturla samgöngumálaráðherra og kemur ábyggilega til með að gera það áfram því líklega verður hann áfram þingmaður. Kallinn þorði ekki í prófkjör og lét stilla sér upp í fyrsta sætið. Ég er stoltur af Sjálfstæðisflokknum í norðvesturkjördæmi.

 Við höldum svo bara áfram að borga í göngin, Hafsteinn minn, þegar við komum heim!

Kristleifur (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 19:14

2 identicon

Það er ferlega leiðinlegt að hugsa til þess að það þarf eingöngu að greiða í þessi göng á landinu. Verð að viðurkenna það að ég læt það fara í taguarnar á mér þegar buddan er tóm...

Guðrún (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 14:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hafsteinn

Höfundur

Hafsteinn Gunnarsson
Hafsteinn Gunnarsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband