Til minningar um Ásgeir Elíasson

Ásgeir Elíasson knattspyrnuþjálfari lést síðast liðinn sunnudag. Ég varð þess heiðurs aðnjótandi að starfa með Ásgeiri í tvö ár hjá Knattsprynusambandi Íslands í Laugardalnum. Ásgeir var heiðursmaður fram í fingurgóma, sérstaklega glaðlyndur og skemmtilegur með endemum. Það er mikill missir af slíkum sóma manni.

Við fórum ósjaldan í kaffi niður á skrifstofu Íslenskra getrauna og ræddum hin ýmsu mál, mis alvarleg, höfðum skoðanir á hlutunum, hlógum og höfðum gaman.

Vil ég votta honum virðingu mína og sendi samúðarkveðjur til fjölskyldu hans, þeirra missir er mikill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hafsteinn

Höfundur

Hafsteinn Gunnarsson
Hafsteinn Gunnarsson

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband