24.10.2007 | 22:31
Skúr í grend
Maður áttar sig nú bara ekki lengur á þessu veðri hérna á þessu skeri. Það er hreinlega búið að vera rok og rigning síðan 20. ágúst, og þá meina ég ROK og RIGNING!!
Það er hægt að telja þá daga á fingrum annarar handar sem hafa sloppið við veður-ofsann. Er þetta bara hægt, þarf ekki að fara að athuga með þetta?
Um bloggið
Hafsteinn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er að frétta af skvísunni? Skilaði hún sér á réttan stað?
Er búið að reisa styttu á torginu henni til heiðurs?
Aldís (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 10:49
Gekk ekki örugglega vel að fljúga í gegnum Osló til Bremen og keyra svo þaðan til Bjölvefossen... hahahahaha
gunnur (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 12:16
Heyriði, frúin komst slysalaust á staðinn, ef stað skildi kalla, þetta er víst það mesta krummaskuð sem sögur fara af. Hún skellti sér til "Bremen" nú umhelgina.
Hafsteinn Gunnarsson, 26.10.2007 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.