Nú er úti norðan-vindur

 Marel 10-07 097

Þurfti að skella mér norður á Sauðárkrók í dag. Lagt var af stað fyrir 7 am og er komið var að Hreðarvatni keyrði maður inn í snjókomu og vegurinn þakinn krapa. Töluverð hálka var á Holtavörðuheiðinni og ég á sléttum dekkjum.

Þetta hafðist slysalaust norður en ég þorði ekki annað en að kaupa nagladekk á Króknum, pungaði út 60 þúsund kalli fyrir dekkjum.

VonanMarel 10-07 096di breytist öll þessi rigning undanfarið ekki í snjó!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hafsteinn

Höfundur

Hafsteinn Gunnarsson
Hafsteinn Gunnarsson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband