31.5.2007 | 11:03
Takk fyrir okkur
Erum kominn til Hollands og erum í góðu yfirlæti hjá Stórfjölskyldunni á Leermos.
Eftir að hafa verið í heila viku á 5 stjörnu hóteli hjá Arnbirni, Jóhönnu og stelpunum ( þökkum mikið vel fyrir okkur ) þá var lagt í hann á miðvikudaginn klukkan 10:30 að Áströlskum tíma. 30 tímum seinna lentum við í Amsterdam og gekk ferðalagið mjög vel. Engin vandamál en ekki mikið sofið.
Það var erfitt að kveðja Ástralíu og alla okkar góðu vini sem við eigum þar. Þetta er búinn að vera frábær tími í okkar lífi og við vorum svo heppinn að Egill, Rúna, Arnbjörn og Jóhanna og þeirra fjölskyldur eyddu þessum tíma með okkur og gerðu hann en skemmtilegri fyrir vikið.
Við fjölskyldan sendum ykkur saknaðarkveðjur og hlökkum til að hitta ykkur aftur.
Um bloggið
Hafsteinn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á fimmtudaginn lagðist ég í bælið útaf brottför ykkar og er enn að jafna mig.
Egill Lárusson, 1.6.2007 kl. 01:22
Ég held að ég sé að fara að leggjast í bælið...hvort það er vegna komu ykkar skal ég ekki segja. Maður veit aldrei hvort þið eruð að koma eða fara og leggst því í bælið við bæði tilefni. Held reyndar að sjóferð mín í vikunni eigi einhvern þátt í flensunni
Lúðvík Gunnarsson, 1.6.2007 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.